Þær fimm þjóðir sem hafa bókað flestar gistingar í haust

Það eru vísbendingar um að Ítalir muni áfram fjölmenna til landsins í meira mæli en áður.

reykjavik Tim Wright
Hótelherbergin eru flest í höfuðborginni og þar ætla flestir að gista í haust. Akureyri er í fimmta sæti á listanum. Mynd: Tim Wright

Það stefnir í að áætlunarferðirnar til og frá Keflavíkurflugvelli verði um fimmtungi fleiri í september og október en þær voru á sama tíma árið 2019.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.