Þýskir ferðamenn jafn margir og þegar mest lét

Þrátt fyrir að dregið hafi verið úr ferðum hingað til lands frá Þýskalandi þá fjölmenna Þjóðverjar til landsins.

Ferðafólk í Reynisfjöru. Mynd: Óðinn Jónsson

Sumarið 2018 komu hingað rúmlega 800 þúsund erlendir ferðamenn en hvorki fyrr né síðar hafa þeir varið jafn margir. Hlutfall þýskra túrista í hópnum var hins vegar óvenju lágt þessa sumarvertíð því ríflega sextán þúsund færri Þjóðverjar skiluðu sér til landsins í samanburði við sumarið 2017.

Á þessum samdrætti eru helst tvær skýringar.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.