Vill skipta landinu í tvennt

Í stað þess að markaðssetja Ísland sem heild ætti að kynna norður- og suðurhelminga landsins. Þráinn Lárusson, hóteleigandi og veitingamaður á Héraði, segir mestu skipta um velgengni ferðaþjónustunnar að það takist að dreifa álaginu um landið.

Þráinn Lárusson á Hótel Hallormsstað Mynd: Óðinn Jónsson

„Ég held að þetta sé bara byrjunin,” segir Þráinn Lárusson um þá ákvörðun þýska flugfélagsins Condor að hefja áætlunarflug til Egilsstaða og Akureyrar næsta sumar. „Þetta opnar heiminn fyrir okkur hér á Egilsstöðum og Akureyri.” Þráinn sest niður með Túrista út á svalir á Hótel Hallormsstað í sólskini og blíðu. Fyrir framan okkur teygir skógurinn sig í allar áttir og það glampar á Löginn. Þetta er dálítið óraunverulegur staður. Erum við á Íslandi? 

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.