Vill skipta landinu í tvennt
Í stað þess að markaðssetja Ísland sem heild ætti að kynna norður- og suðurhelminga landsins. Þráinn Lárusson, hóteleigandi og veitingamaður á Héraði, segir mestu skipta um velgengni ferðaþjónustunnar að það takist að dreifa álaginu um landið.
