Aldrei fleiri á Akureyrarflugvelli

Þrátt fyrir að farþegar einkaþotum og útsýnisflugi séu meðtaldir þá fóru töluvert færri um Reykjavíkurflugvöll í síðasta mánuði en á sama tíma á árunum fyrir heimsfaraldur. Öðru máli gegnir um stöðuna fyrir norðan.

Flugvöllurinn á Akureyri
Flugbrautin á Akureyrarflugvelli. MYND: ISAVIA

Það voru rúmlega 35 þúsund farþegar sem fóru um Reykjavíkurflugvöll í síðasta mánuði en inni í þeirri tölu eru ekki eingöngu í farþegar í innanlandsflugi heldur líka þeir sem koma hingað á einkaþotu eða fara í þyrluflug frá höfuðborginni.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.