Aldrei fleiri á Akureyrarflugvelli
Þrátt fyrir að farþegar einkaþotum og útsýnisflugi séu meðtaldir þá fóru töluvert færri um Reykjavíkurflugvöll í síðasta mánuði en á sama tíma á árunum fyrir heimsfaraldur. Öðru máli gegnir um stöðuna fyrir norðan.
