Farþegar á leið milli Evrópu og Bandaríkjanna hafa úr tíðari ferðum að velja í vetur hjá Play. Einnig ætlar félagið að þjóna markaði fyrir vöruflutninga betur.
Það eru sex þotur í flota Play í dag.
Mynd: London Stansted
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Samskipti Grikkja og Breta í hnút vegna deilu um stolnar höggmyndir úr Meyjarhofinu
Forsætisráðherra Grikklands, Kyriakos Mitsotakis, átti í dag bókaðan fund með breskum starfsfélaga sínum, Rishi Sunak. Skömmu áður en fundurinn átti að hefjast frestaði Sunak fundinum. Mitsotakis segir ástæðuna vera deila ríkjanna um skil á stolnum höggmyndum.
Fréttir
Merkilegustu mataruppgötvanir ársins
TIME tímaritið birti nýverið lista yfir bestu uppgötvanir í matvælageira Bandaríkjanna árið 2023. Á lokalistanum má finna það sem þótti markverðast af yfir 200 nýjungum sem mælt var fyrir og höfðu komið fram á árinu.
Fréttir
Upprisa stóru plötubúðarinnar
Fornfræg plötubúð HMV við Oxford-stræti númer 363 hefur verið endurreist eftir að hafa verið lokuð í fjögur ár. Verslunin var stofnuð fyrir 102 árum.
Fréttir
Mál höfðað vegna vanefnda í loftslagsmálum
Hópar umhverfisverndarsinna í Portúgal hafa höfðað mál gegn stjórnvöldum vegna þess að þau hafa ekki staðið við eigin fyrirætlanir í loftslagsmálum. Það verður æ algengara að stjórnvöld ríkja séu sótt til saka fyrir aðgerðaleysi gagnvart loftslagsbreytingum.
Fréttir
Tesla má sækja númeraplöturnar
Stór hluti starfsfólks á verkstæðum Tesla í Svíþjóð lagði niður störf fyrir mánuði síðan og krefst kjarasamnings líkt og tíðkast á sænskum vinnumarkaði. Bandaríski bílaframleiðandinn vill lítið hafa saman að sælda með stéttarfélögum, hvorki í Svíþjóð né annars staðar og samningar því ekki í augsýn. Samúðarverkföll hafa heldur engu skilað nema þá helst óánægju meðal … Lesa meira
Fréttir
Hagsmunaverðir skemmtiferðaskipa sáróánægðir
Talsmenn Cruise Iceland eru mjög ósáttir við að þau sem þjóna skemmtiferðaskipum á Íslandi hafi ekki átt fulltrúa í starfshópum sem gerðu tillögur um aðgerðaáætlun í ferðamálum. Samtökin vilja ekki að álagsstýring beinist að skipafarþegum sérstaklega.
Fréttir
Kínverskar þotur ekki væntanlegar til Keflavíkurflugvallar
Fyrsta ferð kínverska flugfélagsins Juneyao Airlines til Keflavíkurflugvallar frá Sjanghæ, með millilendingu í Helsinki, var upphaflega á dagskrá í lok mars 2020 en vegna kórónuveirufaraldursins varð ekkert af reglulegu Íslandsflugi kínverska flugfélagsins. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir. Netfang Lykilorð Muna mig … Lesa meira
Fréttir
Stefnt á að auglýsa hlutinn fyrir áramót
Stór hlutur í þriðju stærstu hótelkeðju landsins verður fljótlega falur. Seljandinn þurfti að afskrifa nærri 2 milljarða króna vegna gjaldþrots móðurfélags hótelkeðjunnar í hittifyrra.