Bæta við mörg þúsund flugsætum til Keflavíkur í vetur en bíða aðeins lengur með Akureyri

Áform flugfélaganna fyrir veturinn eru að skýrast.

Undir árslok er viðbúið að breskum farþegum fjölgi umtalsvert í Leifsstöð MYND: ISAVIA

Yfir vetrarmánuðina eru Bretar fjölmennastir í hópi ferðamanna hér á landi og miðað við framboð á flugi verður engin breyting á því nú í vetur. Áætlunarferðirnar hingað frá Bretlandi verða nefnilega töluvert fleiri en frá Norður-Ameríku og Mið-Evrópu samkvæmt talningum Túrista.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.