Fleiri milli Keflavíkurflugvallar og Kastrup en fyrir faraldur

„Keflavik Reykjavik" var fimmta vinsælasta flugleiðin á Kaupmannahafnarflugvelli í júlí.

Terminal 3 byggingin á Kaupmannahafnarflugvelli. MYND: CPH

Yfir sumarmánuðina fjölgar Icelandair ferðum sínum til Kaupmannahafnar og býður þá upp á allt að fimm brottfarir á dag. Play og SAS héldu hins vegar sama takti í sumar og létu eina ferð á dag duga.

Í heildina fóru þotur félaganna þriggja 397 ferðir milli Keflavíkurflugvallar og Kastrup í júlí samkvæmt talningu Túrista.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.