Gengi Icelandair rauk upp en öll hin lækkuðu

Þota Icelandair við flugstöðina í Raleigh-Durham í Bandaríkjunum. MYND: RDU

Markaðsvirði Icelandair er rúmlega 82 milljarðar króna í dag en gengi hlutabréfa félagsins hafa hækkað um helming frá því um miðjan júní. Þann 16. júní var gengi bréfanna komið niður í 1,39 krónur á hlut og hafði ekki verið eins lágt í eitt ár.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.