Hlutabréfin lækka hratt þrátt fyrir hagnað

norwegian velar860

Gengi hlutabréfa í Norwegian féll þegar kauphöllin í Ósló opnaði í morgun. Fyrsta klukkutímann lækkaði gengið um sjö af hundraði en skýringuna er að finna í uppgjör félagsins fyrir annan ársfjórðung en það var birt nú í morgunsárið.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.