Íslensku félögin með yfirburðastöðu

Hlutdeild Icelandair og Play á Keflavíkurflugvelli er nánast sú sama og Icelandair og Wow Air höfðu sumarið 2018. Í dag skipta íslensku félögin markaðnum þó ekki eins jafnt á milli sín.

Það eru oftast þotur Icelandair og Play sem taka á loft frá Keflavíkurflugvelli.

Það voru tuttugu erlend flugfélög sem héldu úti áætlunarflugi til Keflavíkurflugvallar í júlí í samkeppni við Icelandair og Play. Hlutdeild fyrrnefnda hópsins var fjörutíu prósent í febrúar en hefur síðan þá minnkað umtalsvert.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.