Greiðslukortanotkun á veitingastöðum aldrei meiri
Greiðslukortaviðskipti á íslenskum matsölustöðum námu fimmtíu milljörðum króna á fyrri helmingi ársins. Svo mikil voru þau ekki á árunum fyrir heimsfaraldur. Hækkunin er töluvert umfram verðlagshækkanir.
