Greiðslukortanotkun á veitingastöðum aldrei meiri

Greiðslukortaviðskipti á íslenskum matsölustöðum námu fimmtíu milljörðum króna á fyrri helmingi ársins. Svo mikil voru þau ekki á árunum fyrir heimsfaraldur. Hækkunin er töluvert umfram verðlagshækkanir.

Frá veitingastaðnum Snaps í Reykjavík. Mynd: Chris Liverani / Unsplash

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.