Lengja tímabilið á nýja staðnum

Áfangastaðir Icelandair í Bandaríkjunum í vetur verða alla vega einum fleiri en lagt var upp með.

Þota Icelandair við Leifsstöð. MYND: KS

Af þeim fjórtán áfangastöðum í Norður-Ameríku sem þotur Icelandair hafa flogið til í sumar þá er einn nýr af nálinni.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.