Munu „víxla út vélum“ í vetur

Flugferðum Play fjölgar ekki í takt við stækkun flugflotans nú í vetur. Birgir Jónsson, forstjóri Play, útskýrir málið og segir engin plön um hlutafjáraukningu.

Það verða samtals tíu þotur komnar í liti Play áður en næsta sumarvertíð hefst. Mynd: Amsterdam Schiphol

Vetraráætlun fluggeirans hefst formlega í lok október og þá fækkar áfangastöðunum og ferðirnar verða ekki eins tíðar. Flugfloti Play mun þó stækka á þessu tímabili því fjórar þotur bætast við á næstunni. Nú í sumar hefur félagið haft sex þotur en síðastliðinn vetur voru þær bara þrjár.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.