Nú lækkaði virði allra flugfélaga og þau íslensku einna mest

Frá flugvellinum í Ósló. MYND: OSL

Í síðustu viku voru hlutabréfin í Icelandair þau einu sem hækkuðu en í vikunni sem senn er á enda fór gengi íslenska félagsins niður á við. Og það sama gerðist hjá hinum sex norrænu flugfélögunum sem skráð eru á hlutabréfamarkað.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.