Nú nota „ferðamenn“ greiðslukortin tvöfalt meira í verslunum en hjá almennum ferðaþjónustufyrirtækjum

Túristi hefur að undanförnu bent á sérkennilega þróun í notkun erlendra greiðslukorta á landinu. Nú hefur málið verið tekið til skoðunar hjá Rannsóknarsetri verslunarinnar.

Erlend kortavelta í dagvöruverslunum nam 2,2 milljörðum í júlí. MYND: KRÓNAN

Á sama tíma og erlend kortavelta á hótelum, bílaleigum og veitingastöðum hækkar þá minnka kortaviðskiptin hjá ferðaskrifstofum og öðrum sem skipuleggja ýmis konar afþreyingu fyrir ferðamenn. Skýringin á þessari þróun liggur að hluta til í þeirri staðreynd að íslensk ferðaþjónustufyrirtæki hafa flutt viðskipti sín frá íslenskum færsluhirðum líkt og Túristi hefur áður greint frá.

Í nýliðnum júlí nam erlenda kortavelta hjá þessum hópi ferðaþjónustufyrirtækja aðeins 3,1 milljarði króna.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.