Nú nota „ferðamenn“ greiðslukortin tvöfalt meira í verslunum en hjá almennum ferðaþjónustufyrirtækjum
Túristi hefur að undanförnu bent á sérkennilega þróun í notkun erlendra greiðslukorta á landinu. Nú hefur málið verið tekið til skoðunar hjá Rannsóknarsetri verslunarinnar.
