Óseldu sætin færri en áður

Segja má að sumarið hafi boðið upp á kjöraðstæður fyrir evrópsk flugfélög þegar kemur að sölu flugmiða.

Það hafa ekki verið mörg laus sæti í þotunum í sumar. Mynd: Gerrie van der Walt / Unsplash

Takmarkað framboð og gríðarleg eftirspurn hafa einkennt sumarvertíðina í evrópskum fluggeira. Til viðbótar hafa flugfélögin aflýst fleiri ferðum en áður með stuttum fyrirvara og sum hafa notið góðs af verkföllum keppinauta.

Af þeim sökum hafa þoturnar verið þéttsetnari en oft áður og nú í júlí náði Icelandair til að mynda að selja að jafnaði níu af hverjum tíu sætum. Svo há hefur nýtingin ekki áður verið hjá félaginu samkvæmt því sem segir í tilkynningu.

Tvö önnur norræn flugfélög náðu hins vegar að koma út ennþá meira af sínum sætum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.