Samkeppni íslensku félaganna harðnar enn frekar í Washington

Farþegar á tveimur flugvöllum í nágrenni Washington munu frá og með næsta sumri geta valið á milli ferða Icelandair og Play.

washington hvitahusið David Everett Strickler
Það er álíka langt frá Hvíta húsinu að Dulles flugvelli og til Baltimore-Washington flugvallar. Mynd: David Everett / Unsplash

Lengi vel skiptu Icelandair og Wow Air markaðnum í höfuðborg Bandaríkjanna á milli sín með þeim hætti að það fyrrnefnda gerði út frá Dulles flugvelli en Wow Air fókusaði á Baltimore-Washington flugvöll. Báðir eru álíka langt frá miðbæ Washington borgar.

Sumarið 2018 skoraði Icelandair svo keppinaut sinn á hólm í Baltimore en hrökklaðist þaðan eftir eina mislukkaða sumarvertíð. Árið eftir fór Wow Air á hausinn.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.