Skuldirnar um áttatíu milljónir króna á hvert herbergi

Stjórnarformaður Lindarvatns segir að tekjur félagsins muni standa undir skuldbindingum en þær tvöfölduðust milli 2019 og 2021.

NASA salurinn er hluti af hótelbyggingunni sem senn verður tekin í notkun við Austurvöll. MYND: TÚRISTI

Það tókst ekki að opna nýtt hótel á vegum Icelandairhótelanna við Austurvöll á þessari sumarvertíð eins og upphaflega stóð til. Það er félagið Lindarvatn sem á hótelbyggingunni en Icelandair Group á helminginn í því félagi á móti fjárfestingafélaginu Dalsnesi.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.