Stjórnarmaður Icelandair lofar flugmönnum 36 milljónum króna á ári

Það er skortur á flugmönnum vestanhafs og það kallar á nýjar aðferðir segir stjórnarmaður Icelandair.

Connect Airlines mun fljúga sömu tegund af flugvélum og Icelandair nýtir í innanlandsflug. MYND: CONNECT AIRLINES

Tveir af fimm stjórnarmönnum Icelandair hafa unnið að því síðustu misseri að koma á laggirnar flugfélagi sem sinna á áætlunarflugi frá Toronto í Kanada til bandarísku borganna Boston og Chicago. Flugfélagið heitið Connect Airlines og ætlunin var að hefja rekstur í fyrra. Ennþá er miðasala ekki hafin.

Félagið er í eigu John Thomas en hann tók sæti í stjórn Icelandair Group í ársbyrjun 2020 ásamt Ninu Jonsson en hún hefur verið Thomas innan handar við stofnun nýja flugfélagsins.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.