Tekjurnar á pari við metárið þrátt fyrir mun færri erlenda ferðamenn

Davíð Torfi Ólafsson
Davíð Torfi Ólafsson, forstjóri Íslandshótelanna.

Hagnaður af rekstri Íslandshótelanna, stærsta hótelfyrirtækis landsins, nam 904 milljónum króna á fyrri hluta þess árs. Viðsnúningurinn er skiljanlega mikill þegar horft er til síðustu tveggja ára enda höfðu sóttvarnaraðgerðir vegna Covid-19 gríðarleg áhrif á ferðaþjónustuna.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.