Ættum að hafa áhyggjur ef tölurnar eru réttar

Lystiskip við Skarfabakka
Túristar við Skarfabakka. MYND: ÓJ

Til að meta ganginn í ferðaþjónustunni hér á landi er aðallega horft til þriggja talnasafna sem koma frá ólíkum aðilum. Ferðamálastofa og Isavia telja brottfararfarþega í Leifsstöð, Hagstofan birtir gistináttatölur og Rannsóknarsetur verslunarinnar safnar saman tölum um erlenda greiðslukortanotkun.

Þessir þrír mælikvarðar hafa að undanförnu sýnt að nú dvelja útlendingar lengur á landinu og eyða meiru en þeir gerðu á sama tíma árið 2019. Þetta er alla vega stóra myndin sem stjórnvöld og forsvarsfólk ferðaþjónustunnar vísar reglulega til.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.