Aukningin mest á Vesturlandi og Vestfjörðum en vægi íslenskra hótelgesta hæst fyrir austan

Þó landamæri hafi opnast á ný þá eru Íslendingar ennþá fjölmennir á hótelum landsins.

Hótel Ísafjörður. MYND: ÓJ

Gistinætur á skráðum gististöðum voru nærri 1,5 milljón í ágúst síðastliðnum og hafa þær aldrei verið fleiri í þessum mánuði. Hlutdeild hótelanna á gistimarkaðnum nam 40 prósentum í ágúst sem er á pari við það sem var í ágúst 2019.

Á þessum þriggja ára tímabili hefur þó orðið töluverð breyting á vægi íslenskra og erlendra gesta á hótelum landsins.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.