Bættu við hlut sinn í Play í sumar

Tveir lífeyrissjóðir hafa keypt töluvert af bréfum í flugfélaginu síðustu mánuði.

Mynd: London Stansted

Fiskisund ehf. og lífeyrissjóðurinn Birta eru sem fyrr stærstu hluthafarnir í Play en í þriðja sæti eru sjóðir á vegum Íslandssjóða með samtals 6,8 prósent hlut.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.