Bandaríski lánasjóðurinn gnæfir yfir íslensku lífeyrissjóðunum

Íslenskir lífeyrissjóðir eru mun meira áberandi í hluthafahópi Icelandair en Play. Bandarískur lánasjóður á þó álíka stóran hlut og íslensku sjóðirnir samtals.

Mynd: CPH

Eftir hlutafjáraukningu í Icelandair síðastliðið sumar þá eignaðist Bain Capital Credit 16,6 prósent hlut í flugfélaginu. Hlutafé Icelandair var í kjölfarið aukið enn á ný og hlutur bandaríska lánasjóðsins var komið niður í tæp fimmtán prósent.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.