Erlendar hótelkeðjur horfa áfram til Íslands

Hlutur alþjóðlegra hótela á íslenska markaðnum gæti aukist töluvert á næstu árum.

Ferðamenn á leið til Íslands hafa í auknum mæli val um gistingu hjá erlendum hótelkeðjum. MYND: ÓÐINN JÓNSSON

Batinn á hótelunum í Reykjavík hefur ekki verið eins hraður og í Kaupmannahöfn eftir heimsfaraldur. Á fyrri helmingi ársins voru gistinæturnar á hótelum höfuðborgarinnar 89 prósent af því sem var á sama tíma árið 2019. Í samanburði við metárið 2018 þá nam batinn 84 prósentum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.