Færri tonn af flugfrakt skrifast ekki á minni eftirspurn

Icelandair flutti minna af vörum nú í sumar en á sama tíma í fyrra. Umsvifin félagsins munu þó að aukast á næstunni með stærri flota og nýjum áfangastöðum. Framkvæmdastjóri Icelandair Cargo segir það alltaf hafa verið ljóst að uppsveiflan í heimsfaraldrinum hafi verið tímabundin.

Breytingum á breiðþotu Icelandair úr farþegavél í fraktvél er á lokametrunum. Önnur slík er svo væntanleg. MYND: ICELANDAIR CARGO

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.