Fjölga sætunum í Íslandsfluginu upp í 27 þúsund þarnæsta vetur

Það stefnir í að flogið verði til Íslands frá enn fleiri breskum borgum veturinn 2023 til 2024.

Haustið 2023 verður hægt að fljúga beint til Keflavíkurflugvallar frá Newcastle. MYND: NEWCASTLE AIRPORT

Öfugt við flestar aðrar þjóðir þá sækja Bretar helst í ferðir til Íslands yfir vetrarmánuðina. Í venjulegu árferði eru bresku ferðalangarnir hér á landi fleiri í febrúar en samanlagt yfir sumarmánuðina þrjá. Og ferðafrömuðir í Bretlandi sjá ekki annað en að þessi ásókn í vetrarferðir til Íslands haldi áfram.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.