Fleiri gistinætur en áður þó erlendu farþegarnir hafi ekki verið eins margir

Það eru vísbendingar um að ferðafólk gefi sér lengri tíma en áður í Íslandsreisuna.

Island seljalandsfoss taylor leopold
Það flugu 234 þúsund útlendingar frá Keflavíkurflugvelli í júlí en nærri 279 þúsund í metmánuðinum júlí 2018. Núna voru gistinætur útlendinga hins vegar nokkru fleiri. MYND: Taylor Leopold / Unsplash

Gistinætur á skráðum gististöðum voru um nærri 1,6 milljónir talsins í júlí síðastliðnum og hafa þær aldrei verið fleiri. Þetta kemur fram í frétt á vef Hagstofunnar en þar segir að útlendingar hafi staðið undir 82 prósentum af gistinóttunum í mánuðinum eða tæplega 1,3 milljón nóttum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.