Flugmiðar hafa selst eins og heitar lummur í sumar en horfurnar fyrir veturinn eru óljósar að margra mati. Það skrifast helst á stríðrekstur Rússa í Úkraínu en útlit fyrir að Evrópubúar þurfi að borga óvenju mikið fyrir að hita upp heimili sín næstu misseri. Fólki er víða ráðlagt að leggja fyrir til að eiga fyrir orkureikningum vetrarins.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.