Flugfélögin lækka öll aðra vikuna í röð

Þegar flugfélögin gera upp sumarvertíðina þá verður hagnaðurinn vafalítið verulegur. Fjárfestar horfa þó mögulega til lengri tíma.

Þotur SAS og Norwegian við Gardermoen í Ósló. MYND: AVINOR

Flugmiðar hafa selst eins og heitar lummur í sumar en horfurnar fyrir veturinn eru óljósar að margra mati. Það skrifast helst á stríðrekstur Rússa í Úkraínu en útlit fyrir að Evrópubúar þurfi að borga óvenju mikið fyrir að hita upp heimili sín næstu misseri. Fólki er víða ráðlagt að leggja fyrir til að eiga fyrir orkureikningum vetrarins.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.