Geta hafið sókn í Ameríkuflugi frá Bretlandi

Stjórnendur Icelandair og Play þurfa líklega meir og meir að horfa til verðlagningar Norse flugfélagsins.

Frá og með vorinu stefnir Norse Atlantic á aukin umsvif í flugi milli Bretlands og Bandaríkjanna. MYND: NORSE ATLANTIC

Breska flugmálayfirvöld hafa veitt norska lágfargjaldaflugfélaginu Norse Atlantic flugrekstrarleyfi og þar með getur félagið stóraukið umsvif sín í áætlunarflugi yfir Atlantshafið frá Gatwick í London. Þetta kemur fram í tilkynningu sem félagið sendi frá sér í morgun.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.