Helmingi verðminna í dag en fyrir mánuði síðan

Áfram lækka hlutabréfin í hinu nýja norska flugfélagi Norse Atlantic. MYND: NORSE ATLANTIC

Hið norska Norse Atlantic fór jómfrúarferð sína frá Ósló til Bandaríkjanna þann 14. júní en félagið hefur leigt fjölda Boeing Dreamliner þota til að halda úti Ameríkuflugi frá Noregi, Þýskalandi, Bretlandi og Frakklandi.

Stjórnendur Norse gáfu hins vegar nýverið út að horfurnar fyrir veturinn væru verri en áður var haldið og hafði sú yfirlýsing neikvæð áhrif á gengi flugfélagsins.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.