Ítalir hafa streymt til Íslands

Í ágúst voru Ítalír þriðja fjölmennasta þjóðin í hópi erlendra ferðamanna.

Túristar í miðborginni. MYND: ÓÐINN JÓNSSON

Það er ekkert nýtt að Ítalir fjölmenni hingað í lok sumars en þeir voru þó óvenju margir hér á landi í nýliðnum ágúst. Þá fóru 18.700 ítalskir farþegar í gegnum vopnaleitina í Leifsstöð en talningin þar hefur lengi verið notuð til að meta fjölda erlendra ferðamanna.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.