Kaupa sæti í ferðir keppinautsins til og frá Keflavíkurflugvelli

Nú eru það rútur tveggja en ekki þriggja fyrirtækja sem keyra jafnt og þétt milli höfuðborgarinnar og Leifsstöðvar. MYND: KS

Ennþá er unnið að samruna rútufyrirtækjanna Reykjavik Sightseeing og Allrahanda Gray Line en líkt og Túristi greindi frá um miðjan ágúst er ætlunin að móðurfélag þess fyrrnefnda, PAC1501 ehf. sem er í eigu framtakssjóðs á vegum Landsbréfa, verði langstærsti hluthafinn í sameinuðu félagi.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem horft er til samruna fyrirtækjanna tveggja því það ferli var komið langt á veg í árslok 2019 þegar upp úr viðræðum slitnaði.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.