„Maskína sem skapar verðmæti alla daga“

„Í öllum geirum menningarlífsins er sókn og framþróun, meiri skilningur en áður á því að við höfum sögu að segja - einhverju mikilvægu að miðla,” segir Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu, bjartsýn um framtíð menningartengdrar ferðaþjónustu. Þar leiki Harpa stórt hlutverk. Vart sé hægt að hugsa sér lengur Reykjavík án Hörpu.

Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu Mynd: ÓJ

Það var ljóst frá upphafi þegar ríkið og Reykjavíkurborg ákváðu að ljúka byggingu og starfrækja Hörpu að þar yrði ekki aðeins vettvangur tónlistarflutnings og heimili Sinfóníuhljómsveitar Íslands heldur ætti Reykjavík að komast á kortið sem ráðstefnuborg. Harpa átti að rísa og verða tákn borgarinnar þrátt fyrir bankahrun og niðurlæginguna sem því fylgdi. 

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.