Olíureikningur flugfélaganna lækkar

Hækkun fargjalda var boðuð í lok síðasta vetrar til að takast á við ört hækkandi olíuverð. Nú stefnir í að flugfélögin þurfti ekki að eyða eins háu hlutfalli af tekjum sínum í kaup á eldsneyti.

Það hefur verið dýrt að dæla eldsneyti á þotur sem og einkabíla að undanförnu. Nú þegar færri eru á ferðinni lækkar verðið. MYND: BP

Óvenju stór hluti af tekjum Icelandair og Play hefur farið í kaup á þotueldsneyti enda rauk olíuverð upp eftir innrás Rússa í Úkraínu í lok febrúar. Play borgaði til að mynda 2,2 milljarða kr. fyrir eldsneyti á öðrum fjórðungi ársins, apríl til júní, en þá voru farþegatekjurnar 4,2 milljarðar kr. Önnur hver króna sem félagið aflaði endaði því í vasa olíufélaga.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.