Óseldu sætunum fækkar í takt hjá íslensku flugfélögunum

Að jafnaði voru 87 af hverjum 100 sætum skipuð farþegum í þotum Play í ágúst.

Í byrjun árs lét nærri að um þriðja hvert sæti í þotum Icelandair og Play væri autt. Staðan batnaði í apríl þegar páskaferðir seldust vel en í maí kom bakslag hjá báðum félögum eins og við mátti búast. Í sumar hefur leiðin svo legið hratt upp á við eins og sjá má á grafinu.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.