Play orðið verðmætara en norsku nýliðarnir samanlagt

Gengi hlutabréfa í nýjum flugfélögum hefur þróast með ólíkum hætti í ár.

Forstjórar nýju norrænu flugfélaganna. Bjørn Tore Larsen hjá Norse, Tonje Wikstrøm Frislid hjá Flyr og Birgir Jónsson forstjóri Play. Myndir frá flugfélögunum

Það voru þrjú norræn flugfélög sem hófu starfsemi í heimsfaraldrinum, Norse og Flyr í Noregi og svo Play. Markaðsvirði þess íslenska hefur lækkað mun minna í ár en þeirra norsku.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.