Svona stóðu Icelandair og Play sig í ágúst miðað við flugfélög frændþjóðanna

Sex norræn flugfélög hafa nú birt farþegatölur sínar fyrir síðasta mánuð.

Íslensku flugfélögin tvö fluttu samtals rúmlega 600 þúsund farþega í ágúst. Norwegian var hins vegar umvifamesta norræna félagið með nærri 2 milljónir farþega. Myndir: Icelandair og London Stansted

Í ágúst var SAS eina norræna flugfélagið sem flaug með fleiri farþega en í júlí. Sú framför kemur þó ekki til af góðu því SAS þurfti að fella niður mikinn fjölda ferða í júlí vegna verkfalls flugmanna. Áhrifa verkfallsins gætti líka í ágúst eins og sjá má á lægri sætanýtingu en hjá keppinautunum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.