Þotur Icelandair þéttsetnari

Hlutfall tengifarþega eykst milli mánaða er nokkru lægra en var á þeim árum sem best gekk.

160 sæta Boeing Max þotur eru að verða uppistaðan í flota Icelandair. Mynd: Raleigh Durham

Ellefu þeim átján þotum Icelandair sem lentu á Keflavíkurflugvelli í morgunsárið voru af gerðinni Boeing Max 8. Í þeim eru 160 sæti en í gömlu Boeing 757 þotunum, sem voru uppistaðan í flota félagsins, eru sætin 184. Það komast því 15 prósent fleiri farþegar í gömlu vélarnar en þær nýju sem skýrir meðal annars hærri sætanýtingu hjá Icelandair nú en áður.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.