Þráinn hættir hjá Vita

Starfsemi Icelandair og ferðaskrifstofunnar Vita hefur verið samræmd enn frekar.

Ferðaskrifstofan Vita er ein sú stærsta hér á landi í sölu á sólarlandaferðum og ýmiskonar sérferðum. Mynd: Vita

Þráinn Vigfússon sem verið hefur framkvæmdastjóri ferðaskrifstofunnar Vita síðustu þrjú ár lét af störfum í gær. Áður var Þráinn fjármálastjóri fyrirtækisins.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.