Batamerkin ekki eins skýr

Samdrátturinn í ár miðað við metárið 2018 er að aukast á ný.

Mynd: ÓJ
Túristar á Skólavörðuholti. MYND: ÓJ

Með falli Wow Air í mars 2019 dró verulega úr framboði á flugi til Íslands. Það ár fóru um Keflavíkurflugvöll fjórðungi færri en metárið 2018 og erlendum brottfararfarþegum fækkaði um 14 prósent en sú talning er notuð til að leggja mat á fjölda ferðamanna.

Í Evrópu var 2019 hins vegar metár í fluggeiranum víðast hvar, alla vega einkenndist það ekki af miklum samdrætti eins og hér á landi. Af þeim sökum er í raun eðlilegra að horfa til ársins 2018 þegar við metum batann í íslenska flug- og ferðageiranum eftir heimsfaraldur.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.