Birta uppgjörið þremum vikum fyrr

MYND: SCHIPOL

Ábatasamasti fjórðungur ársins í ferðageiranum er sá þriðji því þá eru flestir á ferðinni og verðið hæst. Og það er þessa þrjá mánuði, júlí til september, sem flugfélögin þurfa að hagnast nægjanlega mikið til að bæta upp tapið sem einkennir oftast reksturinn yfir vetrarmánuðina.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.