Boeing þarf að leggja fram ítarlegri gögn um öryggi Max-þotanna

Starfsmenn Boeing fögnuðu því fyrir þremur árum síðan að fyrsta eintakið af Max10 væri tilbúið. Ennþá fær flugvélaframleiðandinn þó ekki að afhenda þoturnar. MYND: BOEING

Í kjölfar tveggja flugslysa, þar sem 346 manns misstu lífið, voru allar Boeing Max þotur kyrrsettar í mars 2019. Þegar þarna var komið við sögu voru eingöngu Max8 og Max9 þotur komnar í loftið en Boeing var þó að leggja lokahönd á fyrstu eintökin af minni og stærri útgáfu af flugvélinni, Max7 og Max10.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.