Fleiri áætlunarferðir en fyrir faraldur

Vægi Play og erlendu flugfélaganna jókst lítillega í nýliðnum september.

Að jafnaði voru farnar 69 áætlunarferðir á dag frá Keflavíkurflugvelli í síðasta mánuði. MYND: ÓJ

Árið 2019 er reglulega notað til að meta hversu mikill batinn hefur orðið í ferðaþjónustunni eftir heimsfaraldur. Staðreyndin er þó sú að 2017 og 2018 voru metár í atvinnugreininni þegar horft er til fjölda ferðamanna. Fall Wow Air í ársbyrjun 2019 var þungt högg fyrir ferðaþjónustuna því félagið var mjög umsvifamikið í flugi til og frá Keflavíkurflugvelli.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.