Flugfélögin 355 milljarða króna virði

Seinni hlutann í október hækkaði markaðsvirði norrænna flugfélaga um nærri 50 milljarða króna.

Frá Gardermoen flugvelli í Ósló. MYND: AVINOR

Hlutabréfin í Norwegian hækkuðu um fjórtán prósent í síðustu viku en uppgjör félagsins fyrir þriðja ársfjórðung, sem birt var á miðvikudaginn, fór vel í fjárfesta. Eftir þessa hækkun er Norwegian langverðmætasta flugfélag Norðurlanda því markaðsvirðið er nú í byrjun viku 113,5 milljarðar króna.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.