Flugvellirnir á Akureyri og Egilsstöðum nálægt metárinu en Reykjavíkurflugvöllur ekki

MYND: ISAVIA

Umferðin um Akureyrarflugvöll á haustin takmarkast ekki lengur við innanlandsflug og munar þar mestu um reglulegar ferðir Niceair til Evrópu. Þessi breyting endurspeglast í farþegatölunum fyrir norðan því í nýliðnum september voru farþegarnir á Akureyrarflugvelli rúmlega 18 þúsund talsins. Á síðustu 10 árum hafa farþegarnir einu sinni verið fleiri í september en það var árið 2016.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.