Flyr lækkaði langmest en Icelandair hástökkvari vikunnar

Gengi hlutabréfa í flugfélögum þróaðist á mjög ólíkan hátt í vikunni.

Þotur Norwegian og SAS við flugstöðina í Ósló. MYND: AVINOR

Markaðsviði norrænu flugfélaganna sjö, sem skráð eru á hlutabréfamarkað, er í dag 299 milljarðar króna og hefur sú upphæð lækkað verulega í ár. Hlutfallslega mest hjá hinu norska Flyr sem hóf flugrekstur á sama tíma og Play í lok júní í fyrra.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.