Hefur enga trú á að flugmiðar verði seldir langt undir kostnaðarverði á nýjan leik

Það hefur verið dýrt að fljúga að undanförnu en það kostar líka meira að reka flugfélag í dag en oft áður eins og forstjóri Icelandair bendir á.

Bogi Nils Bogason, forstjóri, segir að í ljósi ásóknarinnar í Saga Premium í sumar þá séu engar stórar breytingar á því farrými í bígerð. Mynd: Icelandair

Tekjur Icelandair af sölu farmiða voru mun hærri á þriðja fjórðungi ársins en dæmi eru um þrátt fyrir að farþegahópurinn hafi verið fámennari en á árunum fyrir heimsfaraldur. Að jafnaði hækkuðu tekjurnar af hverjum farþega um fimmtung í dollurum talið en mun meira ef upphæðirnar eru umreiknaðar í krónur. Dollarinn er nefnilega mun sterkari núna en þá var.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.