Icelandair næstverðmætasta flugfélagið og Play meira virði hinir nýliðarnir samanlagt

Íslensku flugfélögin virðast sigla lygnan sjó miðað við norrænu keppinautana.

MYNDIR: LONDON STANSTED OG ICELANDAIR

Það eru sjö norræn alþjóðaflugfélög skráð á hlutabréfamarkað og nú í byrjun viðskiptaviku er samanlagt virði þeirra 306 milljarðar króna. Í þessum hópi er Icelandair næstverðmætast og Play er miklu meira virði en hinir tveir nýliðarnir í hópnum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.