Líka mettekjur hjá Norwegian og tómu sætin aldrei færri

Flugfélögin njóta þess að farþegar setja ekki hátt farmiðaverð fyrir sig.

Í sumar nýtti Norwegian 70 flugvélar en stefnt er að því að flotinn telji 82 þotur í lok næsta árs. Þar á meðal verða nýjar Boeing Max8 vélar. MYND: NORWEGIAN

Sumarvertíðin hjá Norwegian var góð líkt og hjá svo mörgum öðrum flugfélögum enda tóku margir því fagnandi að geta ferðast án sóttvarnartakmarkanna. Og óvenju há fargjöld héldu ekki aftur af fólki eins og sést á uppgjörum flugfélaga.

Farþegatekjurnar þeirra flestra í sumar voru hærri en áður og þoturnar þéttsetnari en dæmi eru um. Þannig var það hjá Icelandair og líka hjá Norwegian en stjórnendur norska félagsins kynntu í morgun uppgjör á þriðja ársfjórðungi.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.